Ég ætla að kveikja mér í sígarettu á kaffihúsi 1.júni til þess að mótmæla þessu... og ég er ekki reykingarmaður! Sér fólk virkilega ekki hversu öfgafull forstjárhyggjan er að verða? Hvenær verður þetta að raunveruleika... http://www.uf.is/nammi/bigone.jpg ? 10 eða 15 ár? Hlægið kannski og finnst þetta kjánalegt, en sama hefði fólk sagt fyrir 15 árum síðan um þær frelsisskerðinga aðgerðir sem eru í gangi í dag.
Reykingar eru skárri en fasismi!
Geiri
(IP-tala skráð)
18.4.2007 kl. 02:11
3
Já, forsjárhyggja og ekki forsjárhyggja?! Ég hlakka a.m.k. til að geta farið og dansað með Hrefnu Katrínu og öðrum eða einfaldlega kíkt á kaffihús án þess að þurfa að afklæðast utandyra og fara beint í sturtu eftir á vegna megnrar reykingastybbu sem loðir við allt
Að auki, án þess að nenna í e-a rökræðu um þau mál, þá finnst mér ekki sambærilegt að banna reykingar, sem sannað er að eru krabbameinsvaldandi og hafa áhrif á þá sem eru nálægt þegar reykt er og sú hugmynd að banna að borða sælgæti eða drekka áfengi - Þó að þú ákveðir að borða of mikið sælgæti eða drekka áfengi þá ertu að skaða eigin líkama en ekki að hafa skemmandi áhrif á líkama þeirra sem sitja nálægt þér.
Hitt er annað mál hvort að forsjárhyggja í íslensku samfélagi sé orðin of mikil, get alveg tekið undir það að e-u leyti, en ekki hvað varðar reykingarnar.
Athugasemdir
Vá, ég líka! Þá verður aldeilis hægt að dansa :)
Hrefna Katrín Guðmundsdóttir, 17.4.2007 kl. 20:22
Ég ætla að kveikja mér í sígarettu á kaffihúsi 1.júni til þess að mótmæla þessu... og ég er ekki reykingarmaður! Sér fólk virkilega ekki hversu öfgafull forstjárhyggjan er að verða? Hvenær verður þetta að raunveruleika... http://www.uf.is/nammi/bigone.jpg ? 10 eða 15 ár? Hlægið kannski og finnst þetta kjánalegt, en sama hefði fólk sagt fyrir 15 árum síðan um þær frelsisskerðinga aðgerðir sem eru í gangi í dag.
Reykingar eru skárri en fasismi!
Geiri (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 02:11
Já, forsjárhyggja og ekki forsjárhyggja?! Ég hlakka a.m.k. til að geta farið og dansað með Hrefnu Katrínu og öðrum eða einfaldlega kíkt á kaffihús án þess að þurfa að afklæðast utandyra og fara beint í sturtu eftir á vegna megnrar reykingastybbu sem loðir við allt
Að auki, án þess að nenna í e-a rökræðu um þau mál, þá finnst mér ekki sambærilegt að banna reykingar, sem sannað er að eru krabbameinsvaldandi og hafa áhrif á þá sem eru nálægt þegar reykt er og sú hugmynd að banna að borða sælgæti eða drekka áfengi - Þó að þú ákveðir að borða of mikið sælgæti eða drekka áfengi þá ertu að skaða eigin líkama en ekki að hafa skemmandi áhrif á líkama þeirra sem sitja nálægt þér.
Hitt er annað mál hvort að forsjárhyggja í íslensku samfélagi sé orðin of mikil, get alveg tekið undir það að e-u leyti, en ekki hvað varðar reykingarnar.
Albertína Friðbjörg, 18.4.2007 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.