Stutt og ljóst

Stundum er einfaldlega tími til breytinga og sá tími var svo sannarlega kominn hjá mér  Wink  Málið var nú þannig að hárið á mér hefur verið algerlega stjórnlaust síðan ég kom hingað út og var svo komið að toppurinn var orðinn ein krulla  Whistling 

Þar sem ég var orðin hundleið á að reyna að hafa stjórn á hárinu þá impraði ég á því við hana Dagmar vinkonu mína, sem svo vill til að er frábær hársnyrtir, að hún myndi kannski klippa mig við tækifæri.  Það tækifæri var í gærkvöldi  Smile

Þar sem að ég vissi að tími væri kominn til breytinga gaf ég henni algerlega frjálsar hendur með klippinguna og þetta er útkoman, hvernig finnst ykkur?  Halo

nýja-klippingin-003


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega flott!!! Til hamingju með vel heppnaða breytingu.
kv.
Sirrý

Sirrý (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 13:54

2 Smámynd: Hrefna Katrín Guðmundsdóttir

Mjög fínt hár :)

Hrefna Katrín Guðmundsdóttir, 15.11.2007 kl. 13:01

3 identicon

Æðislega flott

Gunna Sigga (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 13:19

4 identicon

Mjög flott, fer þér vel.

Tinna Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 18:09

5 identicon

Aðeins of miklir stallar, en annars mjög flott!

Sigurður Arnfjörð (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 20:28

6 identicon

Nýja "lookið" fer þér mjög vel

Kristrún (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 16:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband