Jólaljósin tendruđ

Eftir lćrdómsríkan dag tók ég langa og góđa pásu og fór á tendrun jólaljósanna hér í miđbć Aberdeen.  Ţar hitti ég Hrönn og Flórent og Dagmar og Geir og afkomendur og kvöldiđ var svo endađ heima hjá Hrönn og Flórent í pizzaveislu.  Virkilega gaman Smile  Jólaljósin voru kveikt međ skrúđgöngu og skemmtilegheitum, m.a. öllum ökutćkjum borgarinnar snjómoksturstćki, sláttuvélum, sjúkra- og slökkviliđsbílum, götusópurunum og auđvitađ jólasveininum.

Ţví er ekki ađ neita ađ jólaskapiđ kviknađi í gćr međ jólaljósunum - endilega kíkiđ á myndirnar hér fyrir neđan og sjáiđ hvort ţađ örli ekki á jólaskapinu ykkar Wink

n670702259_481372_5628

n670702259_481376_6876

n670702259_481378_7459

n670702259_481384_8943

n670702259_481386_9464

n670702259_481395_1702

n670702259_481397_2116

n670702259_481398_2387

Ţetta voru nokkrar myndir til gamans - hćgt er ađ skođa fleiri međ ţví ađ smella hér.

Lćrdómurinn kallar - meira síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thu ert svo otholandi dugleg ad blogga og laera.. uff

 Fila thad samt i drasl

p.s.til i sma jolafiling yfir thessum myndum..

Brynja Huld i Paris (IP-tala skráđ) 23.11.2007 kl. 19:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband