Fyrir ykkur sem eruð að fara að keyra vestur á næstu dögum

Á sunnudaginn keyrði ég ásamt mömmu og pabba og litlu systur frá Ísafirði í Borgarnes og aftur til baka.  Ástæðan fyrir þessum skemmtilega sunnudagsbíltúr var, eins og hjá svo mörgum á þessum árstíma, fermingarveisla.

Veðrið var hreint út sagt yndislegt og tók ég nokkrar myndir sem leið lá um Vestfjarðakjálkann því til sönnunar.

2343343266_316e9ff054

n670702259_740155_3793

2342513253_d9ccff5575

2342513199_018a6f9444

2343342916_a12576da87

2342513085_f43e2bdc63

2342513079_edb96c7152

2343342828_2f335e9cbb

Fleiri myndir má sjá hér.

Annars er það bara tilhlökkun til Skíðaviku og Aldrei fór ég suður sem ræður ríkjum. 

Meira síðar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallegar myndir. Við keyrum vestur á morgun, ég hlakka til.

Kristrún (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 01:26

2 identicon

Virkilega flottar myndir hjá þér Albertína. Djúpið er yndislegt á svona fallegum degi. Verð að sýna mági mínum þetta sem "lagði það á" sig og sína fjölskyldu að koma keyrandi vestur í fermingarveislu bróðurdóttur sinnar. Hugsaðu þér allt sem hann fær í kaupbæti: Aldrei fór ég suður og alla menninguna hér vestra um páskana sem ekki er upp á sitt besta í höfuðstaðnum á þessum árstíma:)

Sólrún Geirsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband