Páskar, apríl, maí

Páskarnir voru nokkuð nálægt því að vera frábærir.  Tókst reyndar að fljúga á hausinn og merjast og teygjast en það var sem betur fer á síðasta degi og skemmdi því ekki mikið fyrir.

En já - frábærir páskar.  Aldrei fór ég suður var auðvitað bara snilld og Skíðavikan sjálf það auðvitað líka.  Veðrið var yndislegt og já, bara gaman af þessu Smile

Í þetta skiptið tók ég ekki margar myndir, nema þegar ég fór upp á Bolafjall á laugardaginn - í alveg hreint frábæru veðri.

2354296611_ca77879fe1

2355121200_5fe1c5be74

2355114276_9437542fc0

2355113256_a2ce56f9a7

2355109100_d79e50cdb8

2354270409_9b7a99ccd5

2355090694_ca4c0c141a

2354259585_c39b21d06d

2354258491_0d0938c4b4

2355086654_3174c3b4bd

En já, annars er það barar apríl framundan og svo maí og ... já, tíminn líður alveg ótrúlega hratt, finnst ykkur ekki?

Annars er ég búin að taka í notkun fyrir aðeins meiri alvöru Flickr síðu þar sem þið getið skoðað fleiri myndir ef þið viljið Wink

Að lokum, þá er komin grein um Aldrei fór ég suður á heimasíðu NME.

Meira síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

Fallegar myndir hjá þér .

Kristbjörg Þórisdóttir, 27.3.2008 kl. 16:04

2 Smámynd: Albertína Friðbjörg

Takk!

Albertína Friðbjörg, 28.3.2008 kl. 14:11

3 identicon

Geðveikar myndir!

fór alveg í svona...já ég man hvernig veðrið var fyrir milljón árum um páskana.....á seinustu helgi...

kv

Lísbet

Lafði Lísbet (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband