Mér finnst rigningin góð!

Það er búið að vera yndislegt veður í dag - alveg hreint stórkostlegt.  Hlýtt, nánast logn og yndisleg rigning Smile  Litla systir hefur gist í gestaherberginu síðustu daga og í dag ákváðum við að skella okkur í göngutúr í rigningunni.  Eftir þurrka þá er fátt jafn yndislegt og að finna gleði jarðarinnar yfir rigningunni Joyful 

Tók nokkrar myndir á leiðinni ... að venju!2662009876_9c1cf82769

2662009412_9b1f84f65c

2661182901_eef4f75e07

Síðustu dagar hafa annars verið vinna að venju, hitt góða vini og notið lífsins í Turninum.  Þannig á lífið líka að vera, er það ekki annars? Wink

Meira síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Glæsilegar myndir hjá þér að venju.

Góðar stundir.

Níels A. Ársælsson., 13.7.2008 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband