Af hverju er fjármagnstekjuskatturinn ekki hækkaður?

Getur e-r sagt mér af hverju fjármagnstekjuskatturinn er ekki hækkaður? FootinMouth
mbl.is Tekjuskattur og útsvar hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

Sennilega vegna þess að ávöxtun sparifjár almenninga er neikvæð.

Einar Þór Strand, 11.12.2008 kl. 10:52

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn stendur vörð um auðvaldið og passar fram í rauðan dauðann hagsmuni fárra umfram þjóðarhag.

Svo þegar þeir eru spurðir hvers vegna þá fáum við að heyra sama frasann aftur og aftur um nauðsyn þess að viðhalda kúgun og fákeppni, en að vísu setja þeir slík rök í spariföt, þannig að almenningur skilur ekki neitt og þorir ekki að viðurkenna það.

Málið er einfallt: Sjallarnir skilja þetta ekki sjálfir frekar en margt af því sem stendur í Biblíunni en þeir mundu frekar deyja en að viðurkenna slíkt.

Rökfræðin gengur út á "Af því bara" og óskiljanleg trúarbrögð frjálshyggjunar.

Níels A. Ársælsson., 11.12.2008 kl. 11:20

3 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Líklega vegna þess að ávöxtun sparifjárs er neikvæð og það myndi jafnframt auka hættu á að sparifjáreigendur færu úr landi með sparifé sitt og það er það síðasta sem við þurfum í dag.

G. Valdimar Valdemarsson, 11.12.2008 kl. 11:41

4 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Hverslags !

Hver er ástæðan fyrir því að ávöxtun sparifjárs er neikvæð ?

Fara úr landi ? það eru hömlur á því nema eitthver hafi áhuga á að fara með krónur í töskum sem ég efast þó um.

Steingrímur Hermannsson spurði eitt sinn fréttamann Rúv þegar hann var í viðtali um orsök og afleiðingu verðbólgu og vaxta.

Hvort kemur á undan hænan eða eggið ?

Níels A. Ársælsson., 11.12.2008 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband