Fimmtudagur, 2. júlí 2009
Hesteyrarskrepp
Skrapp á Hesteyri í gær Það er alltaf jafn yndislegt að koma þarna og ekki skemmdi 20°C hitinn fyrir í gær!
Ég tók örfáar myndir ...
Það er útlit fyrir gott berjasumar
Meira síðar.
Fimmtudagur, 2. júlí 2009
Skrapp á Hesteyri í gær Það er alltaf jafn yndislegt að koma þarna og ekki skemmdi 20°C hitinn fyrir í gær!
Ég tók örfáar myndir ...
Það er útlit fyrir gott berjasumar
Meira síðar.
Athugasemdir
Flottar myndir
Sigrún Jónsdóttir, 3.7.2009 kl. 20:12
Þetta eru mjög fallegar myndir !! Sérstaklega tvær af blómi!!
Toshiki Toma, 6.7.2009 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.