Langt á milli blogga, ólukka og vetrarmyndir

Ţađ hefur veriđ langt á milli blogga núna, en venju samkvćmt hef ég ágćtis afsökun, en ég ákvađ ađ skella mér í ađ taka einn áfanga í haf- og strandsvćđanámi Háskólaseturs Vestfjarđa, áfanga sem heitir Conflict resolution in resource management sem myndi útleggjast á einfaldan hátt sem átakastjórnun í auđlindastjórnun.   Áfangann fć ég síđan metinn inn í meistaranám mitt viđ HÍ.  Ţetta reyndist meir en lítiđ skemmtilegt ađ taka ţennan áfanga, reyndar kalt í stofunni en ţađ er annađ mál Wink  Ţéssir áfangar eru settir upp á mjög skemmtilegan hátt, kennsla og verkefnaskil á ţremur vikum og er ţriđju vikunni ađ ljúka nćstkomandi föstudag, en kennslu lauk á síđasta föstudag Smile

Reyndar verđ ég nú ađ deila ţví međ ykkur hvađ ég tók hressilegt forskot á nćsta föstudaginn 13. síđastliđinn föstudag.  Ég veiktist; ţ.e. fékk flensu, tölvan mín veiktist líka ansi hressilega og rennilásinn á úlpunni líka, eđa nánar útskýrt móđurborđiđ í tölvunni minni brann yfir og rennilásinn á úlpunni hrökk í sundur Blush  Á mánudaginn skrökklađist ég ásamt flensunni í Netheima og Hafnarbúđina og voru tölvan og úlpan send suđur í viđgerđ Halo  Verđ ađ viđurkenna ađ verst fannst mér međ tölvuna, en ég á ađ skila lokaverkefninu í átakastjórnunaráfanganum á föstudaginn Frown  Ţađ lítur ţó ágćtlega út međ ađstođ litlu systur og tölvunnar hennar, reddast ţetta ekki alltaf? Smile  Flensan er a.m.k. loksins farin og ég frétti ţađ af tölvunni í dag ađ hún viđgerđ vćri hafin LoL

Já, flensan loksins farin en ţrátt fyrir hana stóđst ég nú ekki mátiđ og stalst ađeins út í góđa veđriđ í gćr og tók nokkrar myndir ...

3325491233_65dff18f5e

3325490875_9d6ffdfb73

3325489675_dbc6440f9a

3325488613_721ffc76d7

Fleiri myndir eru venju samkvćmt inn á myndasíđunni minni Smile

En jćja, ţarf víst ađ taka upp tíma og svo fara ađ lćra ...

Meira síđar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrefna Katrín Guđmundsdóttir

Vá hvađ er mikill snjór! Gangi ţér vel međ verkefni ţrátt fyrir tölvuleysi og vonandi kemur ekki úlpuleysi ađ sök í snjónum!

Hrefna Katrín Guđmundsdóttir, 4.3.2009 kl. 16:48

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hrikalegar myndir....en flottar

Bestu kveđjur til ţín og ţinna Albertína

Sigrún Jónsdóttir, 4.3.2009 kl. 16:56

3 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Flottar myndir ađ venju hjá ţér.

Níels A. Ársćlsson., 5.3.2009 kl. 06:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband