Svona fyrir þá sem ekki eru búnir að plana föstudagskvöldið

Þá verðum við Bryndís Guðmundsdóttir, sem einnig var að taka 7. stigið, með tónleika fyrir vini, kunningja og vandamenn í Hömrum á Ísafirði - kl. 20.00.  Dagskráin er mjög fjölbreytt og samanstendur af dúettum og klassískri píanótónlist eftir ýmsa ólíka höfunda.  Dæmi má nefna Bach, Chopin, Debussy, Nett, Scarlatti, Schubert, Mozart og Bhrams.  Hugmyndin er að tónleikarnir verði frekar óformlegir - þannig að engin ástæða til að mæta í kjól og hvítu.

Þannig að ef þið eruð stödd á Ísafirði á föstudagskvöldið og hafið ekki nú þegar lofað ykkur annað þá kíkið endilega á tónleika Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrefna Katrín Guðmundsdóttir

Gekk ekki vel? :)

Hrefna Katrín Guðmundsdóttir, 3.6.2007 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband