Sinfónían á fimmtudaginn!

Ég fer ađ hljóma eins og biluđ plata ... alltaf ađ tala um hvađ ţađ er mikiđ ađ gera hjá mér ... en já, ég veit – hef veriđ frekar léleg í blogginu síđustu daga.  Ég lofa ţó ađ ţađ mun lagast eftir fimmtudaginn, ţegar hátíđarkórinn hefur lokiđ störfum Halo 

 

Síđasta vikan hefur einkennst af mikilli vinnu og litlum frítíma.  Enn sem komiđ er fer mikiđ af tíma mínum á kvöldin í ađ undirbúa kennslu nćsta dags og kvöldin hafa ţví veriđ frekar í rólegri kantinum.  Ofan á ţađ hafa svo bćst ćfingar hátíđarkórsins, sem hafa reyndar veriđ meiriháttar skemmtilegar og ţví ađeins skemmtileg tilbreyting frá daglegum störfum.  Ég var svo svaka dugleg um helgina.  Vaknađi tiltölulega snemma á laugardagsmorgninum, tók ađeins til og fór svo á ćfingu međ hátíđarkórnum kl. 12.00.  Eftir ćfinguna, um hálf ţrjú, skelltum viđ litla systir okkur niđur í Háskólasetur ţar sem hún lćrđi og ég undirbjó kennslu. 

 

Á laugardagskvöldiđ fór ég í leikhús međ Siggu Gísla og Greipi, ađ sjá Svartur fugl.  Áhugavert leikrit, leikararnir stóđu sig mjög vel og já, ţađ vakti upp ótal margar spurningar.  Ég dreif mig svo á fćtur snemma í gćrmorgun og viđ litla systir fórum aftur niđur í Háskólasetur og héldum áfram međ lćrdóm og undirbúning kennslu ... Wink

 

En nóg um ţađ.  Ég lofa ađ vera vođa dugleg og skemmtileg í blogginu eftir fimmtudaginn.  Ţangađ til langar mig ađ hvetja ykkur eindregiđ til ađ skella ykkur á sinfóníutónleikana á fimmtudagskvöldiđ n.k.  Ţetta verđa skemmtilegir tónleikar, enda flott verk í bođi:  Hátíđarforleikur eftir Sjostakovítski, Píanókonsert nr. 2 eftir Chopin, Sinfoníetta V eftir Jónas Tómarsson og svo Gloria eftir Poulenc sem er verkiđ sem Hátíđarkórinn syngur.  Ţetta verđa án efa virkilega flottir tónleikar og ekki á hverjum degi sem sinfóníuhljómsveitin mćtir til Ísafjarđar.  Samkvćmt mínum upplýsingum er hćgt ađ panta miđa á tónleikana í síma 545 2500 eđa á heimasíđu Sinfóníuhljómsveitarinnar – www.sinfonia.is

 

Hlakka til ađ sjá ykkur á tónleikum

 

Meira síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband