Sunnudagur, 5. apríl 2009
Vor í Önundarfirði
Við litla systir höfðum enga eirð í okkur að sitja inni í gær, frekar en aðrir geri ég ráð fyrir - enda var veðrið alveg hreint stórkostlegt
Myndavélin var auðvitað með í för ...
Sunnudagur, 5. apríl 2009
Við litla systir höfðum enga eirð í okkur að sitja inni í gær, frekar en aðrir geri ég ráð fyrir - enda var veðrið alveg hreint stórkostlegt
Myndavélin var auðvitað með í för ...
Athugasemdir
Þetta eru sannarlega fallegar myndir.
Hilmar Gunnlaugsson, 5.4.2009 kl. 20:12
Albert bróðir minn, sem byr í Ástralíu, sagðist hafa verið að skoða fallegar myndir úr Önundarfirði hjá Albertínu , bloggara á Ísafirði
Sigrún Jónsdóttir, 7.4.2009 kl. 16:07
Takk kærlega fyrir bæði tvö :)
Sigrún: Mikið þykir mér vænt um að heyra þetta :) Ekki leiðinlegt að vita að myndirnar mínar séu skoðaðar hinu megin á hnettinum :D
Albertína Friðbjörg, 8.4.2009 kl. 10:20
Sæl Albertína.
Það liggur ,að maður geti dregið hreina loftið að sér, svo upplifir maður sýnina.
Flottar myndir.Takk fyrir. Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 10:07
Komdu sæl Albertín, fallegar myndir, hvar er síðasta myndin tekin.
Kær kveðja
Kolbrún (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 22:19
Kolbrún: Síðasta myndin er líka tekin í Önundarfjörðinum, utarlega - gengum frá Holti, eftir veginum og út fjörðin.
Albertína Friðbjörg, 12.4.2009 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.