Föstudagur, 13. júlí 2007
Klukkuð
Já, ég var klukkuð af Bryndísi Friðgeirs og það þýðir víst ekkert að skorast undan því
Hér eru því 10 staðreyndir um mig:
1. Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri er að elda
2. Er ekki með eldhús
3. Borða ekki fisk
4. Býð spennt eftir síðustu Harry Potter bókinni
5. Flyt til Skotland í september
6. Vakna alltaf við Morgunvaktina á Rás 1 á morgnanna
7. Langaði til að flytja til lands með hlýju loftslagi en endaði í Skotlandi
8. Ég er orðinn forfallinn Facebook notandi
9. Mig langar ekkert að flytja frá Ísafirði
10. Ég er í bölvuðum vandræðum með að ákveða rannsóknarspurningu og er öll aðstoð við það vel
þegin
Til að viðhalda klukkinu þá klukka ég Hrefnu Katrínu, Ólínu og Benna.
Meira síðar
Athugasemdir
Nú jæja, þá er víst best að fara að hugsa...
Hrefna Katrín Guðmundsdóttir, 13.7.2007 kl. 13:31
Fiskmeti er eitt það besta sem ég fæ. Engu að síður ert þú önnur tveggja vinkvenna minna sem borða ekki fisk. Ég sé fram á að þetta geti skapað vandamál.
erlahlyns.blogspot.com, 15.7.2007 kl. 21:18
Já, trúðu mér - þetta er frekar vandræðalegt að borða ekki fisk - skil hreinlega ekki hvað er að mér
En svona er lífið - geta ekki allir borðað allt 
Albertína Friðbjörg, 15.7.2007 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.